Stil, grængrár litur

Innréttingin á myndinni er með uppfærðri útfærslu af Stil-hurðum, í grængráum lit. Hurðir með innfelldum höldum, eins og í þessari innréttingu, eru ekki með neinum útstæðum höldum eða handföngum og því er hægt að standa nær vinnuflötum. Þetta eldhús hefur fallegt og heildstætt yfirbragð!