Stefna Ballingslöv um kökur

Kökur eru litlar textaskrár sem eru vistaðar í tölvunni þinni eða snjalltækinu. Hver kaka sem er vistuð í tækinu fær einkvæmt heiti. Hér á eftir skýrum við nánar mismunandi gerðir af kökum og hvernig við notum kökur til að gera þína upplifun ánægjulegri. Þú getur lesið meira um hvernig við vinnum úr persónuupplýsingum í persónuverndarstefnunni okkar.

 

Hvers vegna notar Ballingslöv kökur?

Kökur hjálpa okkur að bæta vefsvæðið okkar og gera upplifun þína sem notanda ánægjulegri, um leið og við tryggjum það öryggi sem vefsvæðið okkar gerir kröfu um. Þegar þú heimsækir vefsvæðið okkar notum við nokkrar gerðir af kökum til að safna upplýsingum um þig. Hér að neðan er listi yfir þær gerðir af kökum sem við notum og lýsing á því hvernig við notum upplýsingarnar sem við söfnum:

1. Nauðsynlegar kökur sem tryggja virkni vefsvæðis

Vi använder både sessionscookies, förstapartscookies och tredjepartscookies för att webbplatsen ska fungera på ett säkert och tillfredsställande sätt. Dessa gör att du kan surfa på, och använda, webbplatsen utan att tappa funktionalitet och samtidigt säkerställa att vi stoppar olovlig tillgång till våra tjänster. Med hjälp av dessa cookies kan vi dessutom komma ihåg de val/inställningar du gjort när du besökt oss, så att du slipper upprepa detta vid varje återbesök.

2. Tölfræðikökur

Tölfræðikökur innihalda almennar upplýsingar um notkun þína á þjónustunni okkar. Við berum upplýsingarnar saman við slembivalin, ópersónugreinanleg auðkenni og getum þannig skráð upplýsingar um það hvaða leið þú fórst inn á vefvæðið, síðurnar sem þú skoðar, valkostina sem þú valdir og hvernig þú flettir gegnum vefsvæðið. Með því að fylgjast með þessum gögnum getum við gert vefsvæðið okkar enn betra.

3. Markaðssetningarkökur

Þessar kökur safna upplýsingum um þína virkni og þá hluti í vörulistanum okkar sem þú sýnir áhuga á vefsvæði Ballingslöv. Á grundvelli þeirra upplýsinga getum við sent þér viðeigandi tilboð og ábendingar, bæði á vefsíðunni, með tölvupósti og gegnum aðra miðla (til dæmis með borðaauglýsingum á öðrum vefsvæðum).

 

Þegar ég kem auga á kynningarefni frá Ballingslöv á öðrum vefsvæðum, er það þá dæmi um notkun á markaðssetningarkökum?

Já, Ballingslöv notar markaðssetningarkökur. Þær eru notaðar til að gera upplifun þína af Ballingslöv sem ánægjulegasta – bæði á vefsvæðinu okkar og utan þess. Þessi aðferð við markaðssetningu er kölluð „endurmarkaðssetning“ (e. Retargeting). Endurmarkaðssetning notar viðeigandi auglýsingar sem eru sérsniðnar fyrir þig, með hliðsjón af þeim vefsíðum sem þú hefur valið að skoða, og þannig getum við sérsniðið markaðssetningarefni að þínum þörfum og birt þér auglýsingar sem við teljum að höfði sérstaklega til þín. Til að meta áhrif stafrænnar markaðssetningar, og birta þér með framangreindum hætti viðeigandi auglýsingar á þessu vefsvæði og öðrum svæðum, notum við Delta Projects.site.

Til eru mismunandi gerðir af kökum

Þessar kökur eru vistaðar tímabundið í tölvunni þinni þegar þú heimsækir vefsvæðið okkar og eru fjarlægðar um leið og þú lokar vafranum þínum.

Þessar kökur eru vistaðar í tölvunni þar til þú eyðir þeim sjálf(ur).

Þetta eru kökur sem Ballingslöv færir inn í tölvuna þína þegar þú ferð inn á vefsvæðið okkar.

Þessar kökur eru notaðar til að safna upplýsingum sem mynda gagnagrunn fyrir auglýsingar, og til að geta sérsniðið efni, með aðstoð veftölfræðigagna, fyrir hvern notanda á vefsvæðinu okkar. Kökur þriðju aðila koma frá samstarfsaðilum Ballingslöv, t.d. þegar þú notar vefsvæðið okkar (þegar þú sérð auglýsingar fyrir vörur sem þú hefur valið eða leitað að áður er verið að nota kökur þriðju aðila). Þessar kökur þriðju aðila veita upplýsingar um venjubundna hegðun notenda á netinu. Þú getur lokað fyrir þessa gerð af kökum í vafranum þínum. Til að gera það ferð þú í stillingar vafrans og velur að samþykkja ekki kökur þriðju aðila.