Ný eldhúsinnrétting frá Ballingslöv

Við höfum smíðað eldhúsinnréttingar í yfir 90 ár með umhyggju, gæði og vandvirkni í fyrirrúmi

Við höfum tekist á við eldhús af öllum stærðum og fundið ótal frábærar lausnir fyrir mismunandi rými. Við bjóðum bæði upp á hefðbundnar innréttingar og framsækna hönnun til framtíðar. Í stuttu máli sagt vitum við ansi mikið um eldhúsinnréttingar.