Bistro úr mattri, hvíttaðri eik

Látlausar línur að utanverðu, nýr og spennandi litur og ýmislegt sem kemur á óvart inni í skápunum. Í þessari innréttingu var valin Bistro-hurð úr mattri, hvíttaðri eik. Innréttingin er einföld og hagkvæm og yfirbragðið einkennist af látlausum lúxus.