Style er slétt hurð með viðarlista. Þetta er sígildur valkostur og með fallegum viðarskreytingum fær eldhúsið skemmtilegt yfirbragð handsmíðar. Veldu fallegan, opinn geymsluskáp sem er felldur inn í innréttinguna, gjarnan úr öðrum efniviði til að undirstrika hönnunarstílinn.
