Falleg eldhúsinnrétting þar sem litur, búnaður og skipulag mynda fullkomið jafnvægi. Ekki hika við að blanda saman tveimur mismunandi gerðum innréttinga í sama eldhúsinu. Hér má sjá Star í grængráum lit, í samsetningu með innréttingargerðinni Bistro í hlýlegum gráum lit.
