Magnum

Magnum er slétt eldhúshurð með sléttum spæni, hönnuð af Jonas Lindvall. Hurðin er með innfelldum höldum með botnplötu úr ryðfríu stáli, sem undirstrikar fallega þessa 30 mm þykku hurð. Hurðin er fáanleg úr mattri, hvíttaðri eik.